Fjársöfnun – greiðslur í heimabanka

Við leitum nú á ný til safnaðarins,  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Við í  Fríkirkjunni myndum söfnuðinn, veljum að tilheyra honum af fúsum og frjálsum vilja. Þess vegna er gríðarmikilvægt að finna þann velvilja safnaðarfólks til að létta undir með þátttöku.  Fríkirkjan er líka svo lánsöm að hafa fjölda sjálfboðaliða m.a. í Kvenfélagi [Lesa meira...]

Kæra safnaðarfólk og velunnarar !

Nú hafa samkomutakmarkanir verið framlengdar amk fram til 3. nóvember nk., og eins og staðan er í dag er ómögulegt að segja til um hvenær við getum hafið hefðbundið safnaðarstarf aftur. Á þessum skrítnu tímum, nýtum við tæknina til þess að færa ykkur bæði gleði og hlýju í formi streymis á netinu. Þriðjudaginn 20. október kl. 18, verður streymt guðsþjónustu sem er einkum fyrir verðandi [Lesa meira...]

Ekki sunnudagaskóli á morgun 4. okt. !!

Elsku Krílakóra- og Sunnudagaskólafólk.Þegar um er að ræða mannslíf, verður skynsemin að ráða för. Við höfum því ákveðið að starfa nú þegar eftir þeim ramma sem tekur gildi eftir helgi að halda ekki samkomur sem telja fleiri en 20 manns. Okkar blómlegi sunnudagaskóli verður því að bíða átekta þar til þessi bylgja er gengin hjá. Rebbi er óhuggandi ... en Mýsla og Músapési eru í [Lesa meira...]