20. jan: Fermingastarfið framundan
Til að vera innan þeirra takmarkana sem sóttvarnayfirvöld hafa sett okkur þurfum við að færa hluta hóps C yfir í hóp A. Þetta eru þau ungmenni sem eru við nám í Hvaleyrarskóla. Þau hafa tilheyrt hópi C en færast núna yfir í hóp A. Ef þessi breyting er að koma sér illa, þá biðjum við ykkur um að hafa samband við okkur og við finnum lausn sem hentar öllum. Hópur A: Áslandsskóli og [Lesa meira...]