Upphaf fermingarstarfs næsta sunnudag 1. sept. kl. 20

Dagskráin- fræðsla og ferðalög. Hópur A: Áslandsskóli Hópur B: Víðistaðaskóli, Hvaleyri og Setberg. Hópur C: Öldutúnsskóli og Lækjarskóli Hópur D: Hraunvalla- Skarðshlíð Þau sem búa utan Hafnarfjarðar ráða hvað hópi þau fylgja. Sunnudagur 1. september Kvöldvaka kl.20. Kynning. Þriðjudagur 3. september. Hópur A kl.17, hópur B kl.18 Föstudagur 6. september. Ferðalag. [Lesa meira...]

Styttist í vetrarstarf Fríkirkjunnar

Nú fer að styttast í vetrarstarf Fríkirkjunnar❤️❤️ Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 1. september. Kóra, tónlistarstarf, tónlistarsmiðjur og barnastarf hefst í september og á næstu dögum munum við auglýsa mjög ítarlega allt það sem í boði er s.s. tímasetningar og skráningar. Við vekjum athygli á nýju starfi fyrir unglinga en í vetur verður boðið upp á tónlistarnámskeið þar sem áhersla [Lesa meira...]

Fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

Samantekt hjá Þjóðskrá og frétt á síðu stofnunarinnar sýnir að fjölgað hefur um 104 í Fríkirkjunni á rúmlega 1/2 ári, eða frá desember til júlí. Ánægjulegt að fólk leiti til Fríkirkjunnar og fjölgun í söfnuðinum eru skilaboð til okkar um að kirkjan sé að koma til móts við margvíslegar þarfir fólks í trúarlegum efnum, sálgæslu eða vegna tilefni gleðistunda í lífi okkar og fjölskyldna. [Lesa meira...]

Sumarið í Fríkirkjunni

Starfssemi í kirkjunni er í lágmarki yfir hásumarið. Heikmsóknir prestanna á Hrafnistu og Sólvang verða þó eins og venjulega. Skírnir um flestar helgar og giftingar. Einar Eyjólfsson er til staðar í júlí, Sigga í fríi, en væntaleg til baka í lok mánaðarins.