Vinningar dregnir út á jólafundi Kvenfélags Fríkirkjunnar

Eins og ævinlega var jólafundur Kvenfélags Fríkirkjunnar, 3. des., mjög vel heppnaður. Hann er ævinlega 1. sunnudag í aðventu, en veður og ófærð hefur stundum sett strik í reikninginn. En ekki í gær, í besta veðri í sal Hafnarfjarðarkirkju eftir áralanga hefð í Skútunni. Henni hefur nú verið lokað og kallaði á breytingar. 120 komur á öllum aldri mættu og skemmtu sér. Hápunkturinn er [Lesa meira...]