Fjársöfnun í Fríkirkjunni haustið 2017

Enn og aftur leitum við til Fríkirkjusafnaðarins um frjáls fjárframlög með valgreiðslu í heimabanka. Þetta er í annað sinn á árinu sem leitað er til safnaðarfólks. Fyrr á árinu sendum við í heimabankann valgreiðslu. Henni var vel tekið og samtals söfnuðust 4 millj.kr. sem var afgerandi til að halda úti því blómlega safnaðarstarfi. sem er mesti styrkur Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Föstu [Lesa meira...]