Uppýsingar um ferðirnar á Úlfljótsvatn 15. til 17. september

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 15.-16.sept: Fermingarbörn úr  Lækjarskóla og Setbergsskóla, Hraunvallaskóla og Öldutúnsskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu föstudaginn  15.sept.  kl.15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt. Komið heim á laugardeginum áætlaðað um kl. 15:30   Ferð á Úlfljótsvatn frá laugardegi til sunnudags [Lesa meira...]

Sunnudagskólinn 3. september kl. 11 og kvöldmessa kl. 20

Sunnudagaskólinn hefst nú um helgina, 3. september kl. 11. Að mestu leyti mun sama öfluga fólkið mun sjá um dagskrána og var í fyrra og Fríkirkjubandið um tónlistina. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað alltaf kl. 11 í kirkjunni til jóla ! ################################# Kvöldmessa kl.20. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiða sönginn. Prestarnir, þau Einar og Sigríður Kristín annast [Lesa meira...]

Upplýsingar um barnastarfið í Fríkirkjunni

Barnastarf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði hefst 3. september með sunnudagaskólanum. Sunnudagaskóli á sunnudögum kl. 11:00 Foreldramorgnar á miðvikudögum kl. 10-12 Facebook-hópur - Foreldramorgnar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Krílasálmar á fimmtudögum kl. 10:30 Facebook-hópur - Krílasálmar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Krílakór yngri 2ja og 3ja ára á miðvikudögum kl. 16:30 Krílakór [Lesa meira...]

Starfið í Fríkirkjunni er öflugt

Það er í mörg horn að líta í söfnuði sem telur 7.000 manns og fer stöðugt stækkandi.  Starfið er fjölþætt og tekur til margra annara þátta en verksviðs prestanna tveggja, sem reyndar hafa í nægu að snúast.  Safnaðarheimilið á Linnetsstíg er þannig í notkun  frá morgni til kvölds.  Þá er  kirkjan sem var máluð öll í sumar, er vinsæl til giftinga, skírna og tónleikahalds. Fríkirkjuksöfnuðurinn [Lesa meira...]