Upplýsingar um barnastarfið í Fríkirkjunni

Barnastarf Fríkirkjunnar í Hafnarfirði hefst 3. september með sunnudagaskólanum. Sunnudagaskóli á sunnudögum kl. 11:00 Foreldramorgnar á miðvikudögum kl. 10-12 Facebook-hópur - Foreldramorgnar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Krílasálmar á fimmtudögum kl. 10:30 Facebook-hópur - Krílasálmar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Krílakór yngri 2ja og 3ja ára á miðvikudögum kl. 16:30 Krílakór [Lesa meira...]

Starfið í Fríkirkjunni er öflugt

Það er í mörg horn að líta í söfnuði sem telur 7.000 manns og fer stöðugt stækkandi.  Starfið er fjölþætt og tekur til margra annara þátta en verksviðs prestanna tveggja, sem reyndar hafa í nægu að snúast.  Safnaðarheimilið á Linnetsstíg er þannig í notkun  frá morgni til kvölds.  Þá er  kirkjan sem var máluð öll í sumar, er vinsæl til giftinga, skírna og tónleikahalds. Fríkirkjuksöfnuðurinn [Lesa meira...]

Fermingafræðslan 2017-2018 + upplýsingar um Úlfljótsvatn

Hún var frábær samveran og kynning á fermingarstarfinu í troðfullri kirkjunni í gær, 20. ágúst !   Hópaskipting fermingarfræðslunnar  verður eftirfarandi: (Breytingar ef ekki passar er best að ræða við prestana, þau Einar og Siggu) Hópur A: Lækjarskóli og Setbergsskóli Hópur B: Hraunvallaskóli og Öldutúnsskóli Hópur C: Víðistaðaskóli, Hvaleyrarskóli, Sjáland og  Nú Hópur D: [Lesa meira...]

20. ágúst – guðsþjónusta kl. 17 fyrir fermingarbörn og foreldra

Væntanleg fermingarbörn eru boðuð til almennrar guðsþjónustu í Fríkirkjunni kl. 17 sunnudaginn 20. ágúst. Á eftir  verða veittar upplýsingar um skiptingu í hópa vetrarins og eins ferðna á Úlfljótvatn 25.-26. ágúst eða 1. - 2. september. Fermingarfræðslan sjálf hefst síðan síðdegis þriðjudaginn 22. ágúst. Myndin er frá Úlfljótsvatni síðastliðið haust.   [Lesa meira...]

Skráning fermingarbarna og sumarfrí

Þau sem eiga eftir að staðfesta þátttöku í fermingarfræðslunni næsta vetur eru bðein að senda póst til sr. Einars einar@frikirkja.is. Einar veitir allar upplýsingar um starfið.   Sigríður Kristín er í sumarleyfi fram í miðjan ágúst en Einar er við störf þennan tíma. Síminn á skrifstofu er 565 3430.