Gamlársdagur í Fríkirkjunni

Hátíðardagskrá 31. desember Kl. 16. Guðsþjónusta verður á Hrafnistu með heimilisfólki og fjölskyldum þeirra. Messan er opin, fjölskyldur og börn sérstaklega velkomin. Sigríður Kristín Helgadóttir sér um athöfnina og áramótasálmarnir sungnir. Kl.18. Aftansöngur í Fríkirkjunni. Hátíðleg stund með Kirkjukórnum og Sigríði Kristínu Helgadóttur.

8. desember. Aðvenutukvöldvaka kl. 20 og sunnudagaskólinn kl. 11

Kl. 11. Sunnudagskólinn. Kveikt á aðventukertunum, jólalögin og meiri söngur og fjör. Kl. 20. Aðventukvöldvaka Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Við syngjum saman og hlustum á fjölbreytta og fallega tónlist. M.a. Tréblásturstríó, Tónsmiðjan (unglingastarf í kirkjunni). Kór og hljómsveit kirkjunnar. Halla Eyberg leikur á flautu. Sérstakur gestur: Steinunn Ása (Með okkar [Lesa meira...]