Aðalfundur Kvenfélags Fríkirkjunnar 4. febrúar

Boðað er til aðalfundar í Kvenfélagi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði þriðjudaginn 4. febrúar kl. 20:00. Fundurinn verður í safnaðarheimili kirkjunnar að Linnetstíg. Dagskrá fundarins verður með eftirfarandi hætti: Við byrjum fundinn á heimsókn frá Bryndísi Jónu þar sem hún mun leiða okkur í allan sannleikann um núvitund. Léttur og skemmtilegur fyrirlestur. Í framhaldi verða svo hefðbundin [Lesa meira...]

Sigurvin Lárus Jónsson til starfa í Fríkirkjunni

Annar prestur Fríkirkjunnar, hún Sigríður Krístín Helgadóttir verður frá um tíma vegna veikinda. Í skarðið á meðan hleypur Sigurvin L. Jónsson og bjóðum við hann velkominn til starfa. Sigurvin Lárus Jónsson er Reykvíkingur að upplagi en móðurfjölskylda hans er úr Hafnarfirði. Sigurvin lauk guðfræðiprófi 2006 og hefur þjónað sem æskulýðsprestur og prestur við Neskirkju og Laugarneskirkju. [Lesa meira...]