14. janúar. Sunnudagaskóli kl. 11 og messa kl. 13.

005-zacchaeus

Sunnudaginn 14. janúar verður sunnudagaskólinn að venju kl. 11:00. Skemmtilegt, fjörugt og fræðandi barnastarf sem hentar allri fjölskyldunni. Munið eftir að bjóða afa og ömmu með! Fríkirkjubandið leiðir tónlist og söng og Edda, Erna og Ragnheiður taka hressilega undir ásamt brúðunum Rebba og Sollu og öðrum vinum þeirra. Kl. 13:00 verður fyrsta Guðsþjónusta ársins  þar sem kór kirkjunnar syngur [Lesa meira...]

Sunnudagaskólinn hefst að nýju 7. janúar

22791880_666992103509313_491490863676247954_o

Sunnudagaskólinn að venju í kirkjunni kl. 11:00 alla sunnudagsmorgna. Fjörugt, fræðandi og skemmtilegt starf fyrir alla fjölskylduna! Fríkirkjubandið, Örn á gítar, Guðmundur á bassa og Skarphéðinn á flygilinn halda uppi gleðinni ásamt Eddu og Ernu. Rebbi og Solla koma í heimsókn og gleðja okkur á sinn einstaka hátt eins og Hafdís og Klemmi sem eru í essinu sínu! Svo er biblíusagan eins og [Lesa meira...]

Guðsþjónustur á gamlársdag

b_250_250_16777215_00_images_frettir_2017_jolakvedja_2017

Á gamlársdagur, 31. desember verður messað að vanda á Hrafnistu kl. 16, Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir Aftansöngur kl. 18 í Fríkirkjunni sr. Einar  Eyjólfsson messar. Orgelleikur og kór kirkjunnar.  Mögulega tónlistaratriði og leynigestur.