Uncategorized
Sunnudagur 17. febrúar: Sunnudagskóli kl. 11 og kvöldvaka kl. 20.

Sunnudagaskólinn er eins og alltaf kl. 11. Erna og Edda vera saman og stjórna söng og sprelli með Rabba og félögum. Á kvöldvökunni kl. 20 verður vatnið í umverfi okkar þema kvöldsins. Meira að segja tónlistin verður "vatnskennd". Þema er vatnið okkar og Inga Dóra Hrólfsdóttir framkvæmdastjóri Veitna mun koma og segja frá á sinn hátt.
40 nýjar konur í Kvenfélagi Fríkirkjunnar
Aðalfundur Kvenfélagsins var haldinn þriðjudaginn 5. febrúar s.l. Fundurinn hófst á erindi frá Matta Oswald um hamingjuna og gildi þess að gefa af sér og taka þátt í félagsstörfum. Mæting fór fram úr björtustu vonum en á fundinn mættu yfir 40 félagskonur og gestir. Farið var yfir starf vetrarins sem hefur verið líflegt og alltaf fleiri konur sem mæta á fundina. Stjónin setti sér markmið í [Lesa meira...]
Helgin 9. til 10. febrúar – sunnudagaskóli kl. 11 og guðsþjónusta kl. 13 – aðalfundur Bræðrafélagsins

Dagskráin í kirkjunni komandi helgi er eftirfarandi: Bræðrafélagið er með sinn aðalfund á laugardagmorguninn 9. febrúar kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagur 10. febrúar kl. 11. Sunnudagaskólinn – frést hefur að Rebbi sé svangur þrátt fyrir að hafa borðað hálfan ísskáp og einn ullarsokk – óvart! Gleðibandið leikur undir og Edda og Elfa Sif segja frá því hvernig [Lesa meira...]