Fjársöfnun – greiðslur í heimabanka

Við leitum enn á ný til safnaðarins,  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru eins og áður valfrjálsar og án allra kvaða. Þessi framlög safnaðarbarna renna alfarið til að kosta safnaðarstarfið hjá kirkjuna, efla hana og treysta sem og til viðhalds á friðaðri kirkjunni okkar. Sóttvarnir hafa eins og örðum gert Fríkirkjunni erfitt fyrir og minna um starf, heldur en [Lesa meira...]