16. desember. – Aðventukvöldvaka í Fríkirkjunn í Hafnarfiði

Sunnudaginn 16. desember verður aðventukvöldvaka kl. 20 í Fríkirkjunni. Kór kirkjunnar og hljómsveit flytja fallega tónlist og við fáum marg góða gesti til okkar. Sr. Einar Eyjólffsons leiðir stundina. Pétur Húni Björnsson, þjóðfræðingur flytur örerindi og tónlist. Listahópurinn Sköpun frumflytur jólalag, en listahóipinn skipa þau Gísli Björnsson, hljómborð, Lára Þorsteinsdóttir, [Lesa meira...]

105 ár frá vígslu Fríkirkjunnar í Hafnarfiði

14. desember verða 105 ár frá vígslu Fríkikjunnar í Hafnarfirði. Stofnfundur Fríkirkjusafnaðarins var sumardaginn fyrsta 1913.  Kirkjan stóð fullbúin og vígð 14. desember sama ár af fyrsta presti safnaðarins  Ólafi Ólafssyni.  Það var trésmiðjan Dvergur sem stóð svo snöfurmannlega að verki, umsamið verð eftir tilboð: 7.900 kr. Fríkirkjan var síðasta tvílofta timburkirkjan sem reist var á [Lesa meira...]

9. desember kl. 11. Sunnudagaskóli og vinamessa

Sunnudaginn 9. desember kl. 11:00 verður vinamessa í Fríkirkjunni. Í vinamessu barnanna ætla krílakórarnir og barnakórinn að syngja um vinskapinn og okkar fallega og dýrmæta líf. Hljómsveit skipuð þeim Guðmundi Pálssyni, bassaleikara, Bjarma Hreinssyni, píanóleikara, Gísla Gamm, trommuleikara og Erni Arnarsyni, gítarleikara og tónlistarstjóra kirkjunnar spila með börnunum og við fáum [Lesa meira...]