Guðsþjónusta kl. 13 á sunnudag og Sunnudagaskóli kl. 11

15. janúar verður sunnudagaskóli kl. 11 í Fríkirkjunni Fyrst guðsþjónsta ársins og að þessu sinni kl. 13. Sr. Sigríður Kristín annast athöfnina. Texti dagsins er fengin úr Lúkasarguðspjalli þar sem segir frá hinum smávaxni Sakkeusi tollheimtumanni sem klifraði upp í tré til að sjá yfir. Velt verður upp hugtökum eins og réttlæti og sanngirni.     [Lesa meira...]

Helgihald um hátíðirnar

Helgihald í Fríkirkjunni verður eins og hér segir: Aðfangadagur, aftansöngur kl. 18. Sr. Einar Eyjólfsson. Kór og hljómsveit Fríkirkjunnar leiðir sönginn. Einsöngur Kristín Erna Blöndal. Jólasöngvar á jólanótt kl.23:30. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir sönginn. Jóladagur. Hátíðar- og fjölskylduguðþjónusta kl. 13. Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir. Kór og hljómsveit Fríkirkjunnar leiðir [Lesa meira...]

910 skólabörn heimsóttu Fríkirkjuna á aðventunni

Mikið hefur verið um að vera í Fríkirkjunna þessa aðvenuna.  Í 18 heimsóknum barna úr leikskólum og grunnskólum í Hafnarfiði hafa  komið allt í allt um 910 börn. Heisóknirnar byrjuðu  þar sem sungið var með Erni jólalög og Sigga prestur sagði frá kirkjunni og jólabarninu.  Á eftir var boðið upp á súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu. Fríkirkjan í Hafnarfirði býr að mörgu ölugu [Lesa meira...]