Gólfin á lofti kirkjunnar pússuð upp

Í sumar hefur Bræðrafélag Fríkirkjunnar með Ólafi Ragnari parketslípara unnið við að pússa upp og lakka gólf á lofti kirkjunnar. Fyrir þremur árum voru gólfin niðri tekin í gegn. Verkinu er lokið og gólfið skínandi fínt eins og sést á myndinni. Síðustu bekkirnir voru skrúfaðir niður í gær og hér sést Matti Ósvald formaður Bræðrafélagsins við þær tilfæringar. Bræðrafélagið er öllum opið þeim [Lesa meira...]