Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags
26. – 27. ágúst.
Fermingarbörn úr Lækjarskóla og Öldutúnsskóla, Hraunvallaskóla og Hvaleyrarskóla
Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu föstudaginn 26. ágúst kl.16.
Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl.15 á laugardag.
Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags
2. – 3. sept.
Fermingarbörn úr Víðistaðaskóla, Áslandsskóla og Setbergsskóla. og skólum utan Hafnarfjarðar Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu föstudaginn 2. sept. kl. 16.
Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl.15 á laugardag.
Það er mikilvægt að allir komi með enda ferðin hugsuð sem tækifæri til að fá að kynnast sem best. Ef einhver kemst ekki með er nauðsynlegt að vita af því sem allra fyrst.
Kostnaður er 6.000 kr. og er innifalið í verðinu rútuferð, gisting og fullt fæði allan tímann svo ekki þarf að taka með sér nesti.
Takið með svefnpoka eða sængur.
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
Fermingarfræðslan 2016-2017.
Hópur A: Lækjarskóli og Öldutúnsskóli
Hópur B: Hraunvallaskóli og Hvaleyrarskóli
Hópur C: Víðistaðaskóli og skólar utan Hafnarfjarðar
Hópur D: Áslandsskóli og Setbergsskóli.
Þriðjudagur 23.ágúst – fræðslustundir.
Hópur A kl.17, hópur B kl.18
Lesa í Con Dios: Hver? Ég bls. 8-16
Þriðjudagur 30. ágúst – fræðslustundir.
Hópur C kl.17, hópur D kl.18
Lesa í Con Dios: Hver? Ég bls. 8-16
Þriðjudagur 6. september – fræðslustundir.
Hópur A kl.17, hópur B kl.18
Lesa í Con Dios. Jesús, leiðtogi og fyrirmynd s 16-30.
Þriðjudagur 13. september – fræðslustundir.
Hópur C kl.17, hópur D kl.18.
Lesa í Con Dios. Jesús, leiðtogi og fyrirmynd s 16-30.
Þriðjudagur 20. september– fræðslustundir.
Hópur A kl.17, hópur B kl.18
Lesa í Con Dios. Biblian og boðorðin s. 30-40
Þriðjudagur 27.september – fræðslustundir.
Hópur C kl.17, hópur D kl.18.
Lesa í Con Dios. Biblian og boðorðin s. 30-40
Þriðjudagur 4. október– fræðslustundir.
Hópur A kl.17, hópur B kl.18.
Lesa í Con Dios. Bænin s. 40-50
Þriðjudagur 11.október – fræðslustundir.
Hópur C kl.17, hópur D kl.18.
Lesa í Con Dios. Bænin s. 40-50
Þriðjudagur 18. október– fræðslustundir.
Hópar A og B saman kl.18:30 ásamt foreldrum. Sorgarumfjöllun í kirkjunni.
Þriðjudagur 25 október – fræðslustundir.
Hópar C og D saman kl.18:30 ásamt foreldrum. Sorgarumfjöllun í kirkjunni.
Þriðjudagur 1 nóvember– fræðslustundir.
Hópur A kl.17, hópur B kl.18.
Þriðjudagur 8. nóvember – fræðslustundir.
Hópur C kl.17, hópur D kl.18.
Þriðjudagur 15 nóvember– fræðslustundir.
Hópur A kl.17, hópur B kl.18.
Þriðjudagur22. nóvember – fræðslustundir.
Hópur C kl.17, hópur D kl.18.
Fyrsta sunnudag í aðventu, 27. nóvember verður aðventusamvera með fermingarbörnum og foreldrum.
Munið að mæta stundvíslega í fræðslustundirnar og tilkynnið um forföll á einar@frikirkja.is
Þess er vænst að fermingarbörn mæti ekki ein til kirkju heldur með foreldrum sínum eða einhverjum fullorðnum.