Fermingar 2020

Fermingarstarfið fer fram á þriðjudögum og börnunum skipt í fjóra hópa.

Hópur A: Áslandsskóli

Hópur B: Víðistaðaskóli, Hvaleyri og Setberg.

Hópur C: Öldutúnsskóli og Lækjarskóli

Hópur D: Hraunvalla- Skarðshlíð

Þau sem búa utan Hafnarfjarðar ráða hvað hópi þau fylgja.

Þriðjudagur 3. september. Hópur A kl.17, hópur B kl.18

Föstudagur 6. september. Ferðalag. Áslandsskóli og Öldutúnsskóli

Laugardagur 7. september. Ferðalag. Víðistaðaskóli, Lækjarskóli og Hvaleyrarskóli.

Þriðjudagur 10. september. Hópur C kl.17, hópur D kl.18

Föstudagur 13. september. Ferðalag. Hraunvalla, Skarðshlíð, Setb

Þriðjudagur 17. september. Hópar A og B saman kl.18. Sævar Helgi Bragason kemur í heimsókn.

Þriðjudagur 24. september. Hópar C og D saman kl.18. Sævar Helgi Bragason kemur í heimsókn.

Þriðjudagur 1. okt. Hópur A kl.17, hópur B kl.18

Þriðjudagur 8. okt. Hópur C kl.17, hópur D kl.18.

Þriðjudagur 15. okt. Hópar A og B saman kl.18. Foreldrar mæta með. Fjallað um sorgina.

Þriðjudagur 22. okt. Hópar C og D saman  kl.18. Foreldrar mæta með. Fjallað um sorgina.

Þriðjudagur 29. okt. Hópur A kl.17, hópur B kl.18

Þriðjudagur 5. nóv. Hópur C kl.17, hópur D kl.18.

Þriðjudagur 12. nóv. Hópur A kl.17, hópur B kl.18.

Þriðjudagur 19. nóv. Hópur D kl.17, hópur D kl.18.

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags

6.-7. sept.

Fermingarbörn úr  Áslandsskóla og Öldutúnsskóla.

Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum  kl.15:30.

Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum.

Ferð á Úlfljótsvatn frá laugardegi til sunnudags.

7.-8. sept.

Fermingarbörn úr  Víðistaðask. Lækjarsk. og Öldutúnssk.

Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á laugardag kl.12.

Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 12 á sunnudeginum.

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags

13.-14. september.

Fermingarbörn úr Hraunvallaskóla, Skarðshlíðarskóla og Setbergsskóla.

Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum  kl. 15:30.

Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum.

#########################################################

Hér má sækja skjal til skráningar fermingarbarna 2020:

Fyllið inn nákvæmlega og formið sendist sjálfkrafa til prestanna.

Val á fermingardögum eru ekki bindandi og hægt að breyta síðar.

Fermingardagar 2020:

Laugardagurinn 4. apríl

Pálmasunnudagur 5. apríl

Skírdagur 9. apríl

Sumardagurinn fyrsti 23. apríl

Sunnudagurinn 3. maí

Sjómannadagurinn 7. júní

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdEeGJNCJPYWmfqMv_8bTqUWe9vmo_iafULgbzx3TK9CbidMA/viewform