Starfsáætlun vorið 2017

Hér að neðan má sjá fermingardaga hjá okkur í Fríkirkjunni næsta vor 2018

25. mars, Pálmasunnudagur

29. mars, skírdagur

14. apríl, Laugardagur

19. apríl, Sumardagurinn fyrsti

13. maí, Sunnudagur

3. júní, Sjómannadagurinn

 

Fermingarfræðslan 2017-2018 hefst með ferð á Úlfljótsvatn í lok ágúst.

Nánar tilhögun verður hér sett inn síðar.