Fermingar 2020

Fermingarstarfið fer fram á þriðjudögum og börnunum skipt í fjóra hópa.

Dagskráin- fræðsla og ferðalög.

Hópur A: Áslandsskóli

Hópur B: Víðistaðaskóli, Hvaleyri og Setberg.

Hópur C: Öldutúnsskóli og Lækjarskóli

Hópur D: Hraunvalla- Skarðshlíð

Þau sem búa utan Hafnarfjarðar ráða hvað hópi þau fylgja.

Janúar: Fermingarfræðslan hefst aftur 14. janúar og þá mæta hópar A og B 12. janúar Guðsþjónusta með fermingarbörnum og foreldrum kl. 13 14. janúar Fermingarfræðsla hópar A og B 19. janúar Kvöldvaka kl. 20 21. janúar Fermingarfræðsla hópar C og D 26. janúar Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 – sunnudagaskóli 28. janúar Fermingarfræðsla hópar A og B   Stefnt er að mátun fermingarkyrtla 17. mars – auglýst betur síðar   Fermingardagar 2020: Laugardagurinn 4. apríl Pálmasunnudagur 5. apríl Skírdagur 9. apríl Sumardagurinn fyrsti 23. apríl Sunnudagurinn 3. maí Sjómannadagurinn 7. júní https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdEeGJNCJPYWmfqMv_8bTqUWe9vmo_iafULgbzx3TK9CbidMA/viewform