Starfsáætlun haustið 2018 og vorið 2019

Áætlaðir fermingardagar 2019

Laugardagur, 6. apríl

Pálmasunnudagur, 14. apríl

Skírdagur, 18. apríl

Sumardagurinn fyrsti,  25. apríl

Sunnudagurinn, 5. maí.

Sjómannadagurinn, 2. júní.

°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°

 

Fermingarstarfið veturinn 2018 – 2019

Fermingarfræðsla er annan hvern þriðjudag í kirkju eða safnaðarheimili.

Hópur A:  Öldutúns- og Lækjarskóli

Hópur B: Setbergs- og Víðistaðarskóli

Hópur C: Áslands- og Hvaleyrarskóli

Hópur D: Hraunvallaskóli og skólar utan Hafnarfjarðar

 

Guðsþjónustur eru á sunnudögum og við miðum við að mæta 10 sinnum yfir veturinn.

Auglýsingar má finna á frikirkja.is, Facebook og bæjarblöðunum.

 

Vor 2019

  1. janúar

Hópur A mætir kl. 17 og hópur B mætir kl. 18.

  1. janúar

Hópur C mætir kl. 17 og hópur D mætir kl. 18.

  1. janúar

Hópur A mætir kl. 17 og hópur B mætir kl. 18.

  1. febrúar

Hópur C mætir kl. 17 og hópur D mætir kl. 18.

  1. febrúar

Hópar A og B mæta saman kl. 18 í kirkjuna ásamt ástvinum

  1. febrúar

Hópar C og D mæta saman kl. 18 í kirkjuna ásamt ástvinum

  1. febrúar

Hópur A mætir kl. 17 og hópur B mætir kl. 18.

  1. mars

Hópur C mætir kl. 17 og hópur D mætir kl. 18.

  1. mars

Lokasamvera – allir hópar mæta ásamt ástvinum

 

Mátun fermingarkyrtla 19. mars í Safnaðarheimili kirkjunnar kl. 17

Nánari upplýsingar þegar nær dregur.