Foreldramorgnar Foreldramorgar eru notalegar stundir fyrir foreldra ungra barna og verða í vetur í safnaðarheimilinu milli kl. 10 og 12 á miðvikudögum. Umsjón hefur Sigurborg Kristinsdóttir ljósmóðir.