Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

21. feb – Konudagsmessa kl. 17 og sunnudagaskóli

Starfið Fríkirkjunni er smám saman að fara í gang. 21. febrúar verður sunnudagaskóli kl., 11 og Kl. 17 (ath. tímann!) Guðsþjónusta á konudaginn. Margrét Lilja Vilmundardóttir prédikar en hún útskrifast sem guðfræðingur á laugardaginn. Vigdís Jónsdóttir flytur frumsamið lag á harmonikku og kórinn okkar ætlar að syngja ásamt Fríkirkjubandinu. Farið verður að öllum sóttvarnarlögum og ...

17. febrúar 2021|

20. jan: Fermingastarfið framundan

Til að vera innan þeirra takmarkana sem sóttvarnayfirvöld hafa sett okkur þurfum við að færa hluta hóps C yfir í hóp A. Þetta eru þau ungmenni sem eru við nám í Hvaleyrarskóla. Þau hafa tilheyrt hópi C en færast núna yfir í hóp A. Ef þessi breyting er að koma sér illa, þá biðjum við ...

20. janúar 2021|

Sunnudagar

21. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
25. apríl
10:00 Ferming
11:00 Ferming
13:00 Ferming
14:00 Ferming
28. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
4. maí
10:30 Ferming
12:00 Ferming
13:30 Ferming
5. maí
11:00 Vorhátíð sunnudagaskólans

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top