4. okt. Útvarpsmessa og sunnudagaskóli

Sl. miðvikudag var kekin upp útvarpsmessa í Fríkirkjunni og verður hún á dagskrá á sunnudaginn 4. október kl. 11. Við lofum ykkur fallegri og notalegri stund. En á sama tíma verður líka sunnudagskóli í kirkjunni. Kl. 10:30 fyrir yngri börnin (krílakóra) og 11:30 fyrir þau eldri. Förum varlega Spritt og grímur í boði fyrir þá sem vilja Við erum öll almannavarnir [Lesa meira...]

Vegna COVID er ferð fermingarbarna á Úlfljótsvatn frestað

Kæru foreldrar Til stóð að fermingarbarnið ykkar færi í fermingarferðalag á Úlfljótsvatn um næstu helgi (25.-27. september).  Í ljósi þeirrar stöðu sem er í þjófélaginu með útbreiddu COVID smitum, þá sjáum við okkur ekki annað fært en að fresta ferðinni fram til helgarinnar 19.-21. febrúar 2021. Við vitum að ungmennin voru farin að hlakka mikið til og sömu sögu er að segja af okkur í [Lesa meira...]

Fermingarfræðslan byrjar – ferðir á Úlfljótsvatn

Kæru fermingarfjölskyldur.  Velkomin í fermingarfræðslu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Það er með tilhlökkun sem við horfum fram á næsta vetur og að kynnast nýjum hópi fermingarungmenna. Kynningarfundir fyrir komandi vetur verða haldnir þriðjudaginn 1. September og miðvikudaginn 2. September nk. Við bjóðum fjölskyldum að koma saman á samveruna. Til að tryggja [Lesa meira...]

Fermingar 22. og 23. ágúst

Eftir frestanir í vor var fermt í Fríkirkjunni nú um helgina. Annað fyrirkomulag sem gefast þótti vel. Fermt var í minni hópum og fáir í kirkjunni í einu. Allst 10 hópar þessa tvo daga. Sannkallaðir gleðidagar og í frábæru sumarveðri:) Fermingin snýst einmitt um ást okkar og virðingu fyrir þessum frábæru ungmennum. Og við erum öll að leggja okkur fram ! Næsta [Lesa meira...]