Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Stappað í stálinu – helgistund í streymi

25. október: Ný helgistund á netinu með Einari Eyjólfssyni, Sigurvin Lárusi og Millu Vilmundardóttur. Lágstemmd og falleg tónlist með Ernu, Erni, Sigríði Ellen og Kristjönu Margréti. https://vimeo.com/471609701

25. október 2020|

Kæra safnaðarfólk og velunnarar !

Nú hafa samkomutakmarkanir verið framlengdar amk fram til 3. nóvember nk., og eins og staðan er í dag er ómögulegt að segja til um hvenær við getum hafið hefðbundið safnaðarstarf aftur. Á þessum skrítnu tímum, nýtum við tæknina til þess að færa ykkur bæði gleði og hlýju í formi streymis á netinu. Þriðjudaginn 20. október ...

19. október 2020|

6. okt: Fermingarfræðsla fellur niður og í næstu viku.

Kæru fermingarfjölskyldur. Í ljósi ástandsins ætlum við að aflýsa fermingarfræðslu næstu tvær vikur (6.10 & 13.10). Við vonumst til að sjá ykkur eftir 2 vikur. Kær kveðja, Einar, Sigurvin og Margrét Lilja.

6. október 2020|

Ekki sunnudagaskóli á morgun 4. okt. !!

Elsku Krílakóra- og Sunnudagaskólafólk.Þegar um er að ræða mannslíf, verður skynsemin að ráða för. Við höfum því ákveðið að starfa nú þegar eftir þeim ramma sem tekur gildi eftir helgi að halda ekki samkomur sem telja fleiri en 20 manns. Okkar blómlegi sunnudagaskóli verður því að bíða átekta þar til þessi bylgja er gengin hjá. ...

3. október 2020|

Sunnudagar

29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming
12:00 Ferming
14. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
21. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
25. apríl
10:00 Ferming
11:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top