13. mars: Sunnudagaskólinn kl. 11, Messa kl. 13 og basar kvenfélagsins á eftir

Screen Shot 2016-03-09 at 09.31.01

Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur sinn árlega basar sunnudaginn 13. mars n.k. Messa hefst kl. 13:00 og að henni lokinni hefst basarinn í safnaðarheimilinu.   Ýmislegt verður á boðstólnum og tala myndirnar sínu máli. Kvenfélagskonur eru hvattar til að mæta og taka með sér gesti, einnig biðjum við ykkur að deila þessari auglýsingu. BASARNEFND KVENFÉLAGS FRÍKIRKJUNNAR Í [Lesa meira...]

Sunnudagaskóli 28.febrúar

12715987_430281737180352_156671908499874195_o

Sunnudaginn 28. febrúar verður sunnudagaskólinn á sínum stað og tíma kl. 11. Sunnudagaskóli Fríkirkjunnar er vinsæll og vel sóttur enda alltaf eitthvað um að vera. Frést hefur að tónlistin verði með nýstárlegu sniði að þessu sinni. Myndin er frá öskudagsgleði í kirkjunni fyrr í mánuðinum.

21. febrúar: Sunnudagaskóli og poppmessa

IMG_2989 copy

Komandi sunnudag, 21. febrúar verður mikið um að vera í Fríkirkjunni. Sunnudagskólinn verður kl. 11 og fríkirkjubandið heldur uppi stemmingunni með sunnudagskólafólkinu okkar. Kl. 20 um kvöldið er síðan kvöldvaka.  Hún verður með poppmessu sniði, en ekkert frekar er látið uppi með dagskrána. Að venju eru allir hjartanlega velkominir í Fríkirkjuna.