Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

4. okt. Útvarpsmessa og sunnudagaskóli

Sl. miðvikudag var kekin upp útvarpsmessa í Fríkirkjunni og verður hún á dagskrá á sunnudaginn 4. október kl. 11. Við lofum ykkur fallegri og notalegri stund. En á sama tíma verður líka sunnudagskóli í kirkjunni. Kl. 10:30 fyrir yngri börnin (krílakóra) og 11:30 fyrir þau eldri. Förum varlega Spritt og grímur í boði fyrir þá ...

2. október 2020|

Vegna COVID er ferð fermingarbarna á Úlfljótsvatn frestað

Kæru foreldrar Til stóð að fermingarbarnið ykkar færi í fermingarferðalag á Úlfljótsvatn um næstu helgi (25.-27. september).  Í ljósi þeirrar stöðu sem er í þjófélaginu með útbreiddu COVID smitum, þá sjáum við okkur ekki annað fært en að fresta ferðinni fram til helgarinnar 19.-21. febrúar 2021. Við vitum að ungmennin voru farin að hlakka mikið ...

22. september 2020|

Fermingarfræðslan byrjar – ferðir á Úlfljótsvatn

Kæru fermingarfjölskyldur.  Velkomin í fermingarfræðslu Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Það er með tilhlökkun sem við horfum fram á næsta vetur og að kynnast nýjum hópi fermingarungmenna. Kynningarfundir fyrir komandi vetur verða haldnir þriðjudaginn 1. September og miðvikudaginn 2. September nk. Við bjóðum fjölskyldum að koma saman á samveruna. Til að tryggja sóttvarnarreglur og að allir fullorðnir geti fylgt 2ja ...

31. ágúst 2020|

Sunnudagar

28. mars
10:30 Ferming
12:00 Ferming
29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming
12:00 Ferming
14. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
21. apríl
11:00 Sunnudagaskóli

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top