Vel sóttur jólafundur Kvenfélagsins

IMG_0223 copy

Jólafundur Kvenfélagsins fór fram með hefðbundnu sniði sl. sunnudagskvöld. Gestir voru Ása Marín Hafsteinsdóttir sem las úr bók sinni Vegur vindsins og Örn Arnarsson  lék nokkur lög á gítarinn og söng.  Jólanefndin stóð fyrir happdrætti og voru hvorki fleiri né færri en 225 glæsilegir vinningar á boðstólnum. Fundinum lauk síðan með hugvekju sem sr. Sigga flutti.   Á myndinni eru þær [Lesa meira...]

Bræðrafélag Fríkirkjunnar

Bræðrafél. Nota_3.

Í safnaðarheimilinu á Linnetsstíg er lítið eldhús á 3. hæðinni.  Það er mikið notað enda líf í húsinu flesta daga og fram á kvöld.  Gömul og seig uppþvottavél  var farin að gefa sig eftir þjónustu í yfir 20 ár.  Þetta er svona uppþvottavél af þeirri gerðinni sem þvær á nokkrum mínútum og hefur verið hreint út sagt ómissandi. Þegar keypt hefði verið ný af svipaðri gerð gekk Bræðrafélag [Lesa meira...]