Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Lifandi streymi úr Fríkirkjunni

Við munum halda áfram að streyma til ykkar helgistundum úr Fríkirkjunni. Það verður skrítið að fá ekki að upplifa föstudaginn langa og páskadag með ykkur en þið munuð geta streymt athöfnum frá kirkjunni bæði á föstudaginn langa kl. 21:00 og á páskadagsmorgun kl. 08:00. Hugsum fallegar hugsanir, verum góð við okkur sjálf og hvert við ...

8. apríl 2020|

Nýir fermingadagar

Bætt hefur verið við fermingu 20. september, en annars eru áætlaðar fermingar nú eins og auglýsingin sýnir.

6. apríl 2020|

Útsendingar frá Fríkirkjunni á pálmasunnudag, 5. apríl

Hér eru mikiælvæg skilaboð frá Ernu Blöndal, sem sungið hefur eins og engill í tómri kirkjunni á netinu: Kæru vinir, hjartans þakkir fyrir fallegar kveðjur og uppörvun. Við höldum áfram að streyma til ykkar helgistundum og sunnudagaskóla? Á pálmasunnudag þann 5. apríl verður sunnudagaskóli kl. 10:00 og helgistund kl. 11.00.Þið takið eftir breyttum tíma á ...

1. apríl 2020|

29. mars – streymi úr Fríkirkjunni

Sunnudaginn 29. mars kl. 11:00 ætlum við að halda áfram streyma til ykkar umvefjandi og uppörvandi orðum og fallegri tónlist. En einnig sunnudagaskóli sem hefst kl. 14:00 með söng og gleði.Við hvetjum ykkur að njóta þess að koma saman, horfa og taka þátt. Þetta eru stuttar og notalegar stundir og við vonum svo sannarlega að ...

28. mars 2020|

Sunnudagar

29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming
12:00 Ferming
14. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
21. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
25. apríl
10:00 Ferming
11:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top