Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Aðalfundur Kvenfélags Fríkirkjunnar 4. febrúar

Boðað er til aðalfundar í Kvenfélagi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði þriðjudaginn 4. febrúar kl. 20:00. Fundurinn verður í safnaðarheimili kirkjunnar að Linnetstíg. Dagskrá fundarins verður með eftirfarandi hætti: Við byrjum fundinn á heimsókn frá Bryndísi Jónu þar sem hún mun leiða okkur í allan sannleikann um núvitund. Léttur og skemmtilegur fyrirlestur. Í framhaldi verða svo hefðbundin ...

2. febrúar 2020|

2.febrúar: Sunnudagskóli kl. 11 og kvöldmessa kl. 20

Sunnudagaskóli kl.11. Söngur, leikur og uppbyggileg fræðsla. Fríkirkjubandið leikur. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.  Einar Eyjólfsson predikar og er bænin hugleiðingarefni kvöldsins. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn.

30. janúar 2020|

26. janúar : Sunnudagaskóli kl. 11

Söngur, gleði og gaman.Við ætlum að tala um góða hirðinn.Hver er það sem gætir okkar og vakir yfir okkur? Gleðibandið verður á staðnum eins og alltaf og nú ætlar hann Gísli Gamm að tromma með þeim.

25. janúar 2020|

Sunnudagar

29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming
12:00 Ferming
14. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
21. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
25. apríl
10:00 Ferming
11:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top