Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Sunnudagurinn 6. okt – Kaffisala Kvenfélagsins

Næsta sunnudag, 6. október verður sannkölluð Fríkirkjuhátíð ! Sunnudagaskólinn eins og venjulega kl.11. Fjölskylduhátíð verður í kirkjunni kl. 14 þar sem allir kórar kirkjunnar, barnakórar og kirkjukórinn, koma fram og syngja. Á eftir eða kl. 15 verður árleg kaffisala Kvenfélagsins í safnaðarheimilinu að lokinni góðri stund í kirkjunni.

1. október 2019|

22. september – sunnudagaskóli kl. 11

Sunnudagaskólinn á sínum stað kl. 11. Edda og hennar frábæra lið sér um dagskrána og Fríkirkjubandið um tónlistina. Allir velkomnir og munið að taka Kærleiksbókina með.

18. september 2019|

15. september – Sunnudagaskóli kl.11 og Kvöldvaka kl. 20

Á sunnudag verður þriðji sunnudagskóli vetrarins. Munið að taka með ykkur bækurnar og nýjar afhentar fyrir þá sem koma í fyrsta sinn. Sunnudagaskólinn fer af stað af krafti þetta haustið! Kvöldvaka kl. 20. Hugvekja um tiltekið efni, tónlist og upplifun ! Allir velkomnir og fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta.

13. september 2019|

Úlfljótsvatn síðasti hópur – 13. – 14. sept

Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 13.-14. september. Fermingarbörn úr Hraunvallaskóla, Skarðshlíðarskóla og Setbergsskóla. Lagt verður af stað frá safnaðarheimilinu á föstudeginum kl. 15:30. Dvalið verður við leik og störf á Úlfljótsvatni eina nótt og komið til baka um kl. 14:30 á laugardeginum. Ef einhver kemst ekki með er nauðsynlegt að láta vita af ...

13. september 2019|

Sunnudagar

24. mars
10:30 Ferming
12:00 Ferming
13:30 Ferming
28. mars
10:30 Ferming
12:00 Ferming
29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top