Æfingar fyrir fermingar

Æfingar fyrir ferminguna laugardaginn 6. apríl verða sem hér segir: Þriðjudagur 2. apríl kl. 17:15 fyrir þau sem fermast kl.11. Mæting með foreldrum sama tíma daginn eftir. Þriðjudagur 2. apríl kl. 17:45  fyrir þau sem fermast kl.13. Mæting með foreldrum sama tíma daginn eftir. Æfingar fyrir ferminguna Pálmasunnudag 14. apríl verða sem hér segir: Þriðjudagur 9. [Lesa meira...]

Framlög til kirkjunnar

Fólk hefur gjarnan sambandi við Fríkirkjunna og vilja koma framlögum til starfsins. Gjarnan til minningar um látin ástvin. Fríkirkjan þiggur öll framlög mið þökkum, en ekki alltaf auðvelt að finna bankaupplýsingarnar. Þegar framlag er í minningu einhver tiltekins er rétt að skrifa í dálkinn; Mín skýring - vegna og síðan nafn viðkomandi. Banki 0544, höfuðbók 26, reikningur 30003, [Lesa meira...]