Sænskir þverflautuleikarar heimsóttu sunnudagaskólann

Sl. miðvikudag hélt Sænsk-Íslenskur flautukvartet tónleika í Fríkirkjunni. Þær stöllur bættu um betur með fjórum til viðbótar og þökkuðu fyirr sig með heimsókn í sunnudagaskólann. Alveg hreint frábær samhljómur 8 þverflautuleikara og sannarlega óvænt og vel þegin stund í sunndagaskólanum !!   Sænsk-íslenskur flautukvartettinn er frá Hvitfeldtska gymnasiet í Gautaborg. Meðlimir [Lesa meira...]

14. janúar. Sunnudagaskóli kl. 11 og messa kl. 13.

Sunnudaginn 14. janúar verður sunnudagaskólinn að venju kl. 11:00. Skemmtilegt, fjörugt og fræðandi barnastarf sem hentar allri fjölskyldunni. Munið eftir að bjóða afa og ömmu með! Fríkirkjubandið leiðir tónlist og söng og Edda, Erna og Ragnheiður taka hressilega undir ásamt brúðunum Rebba og Sollu og öðrum vinum þeirra. Kl. 13:00 verður fyrsta Guðsþjónusta ársins  þar sem kór kirkjunnar syngur [Lesa meira...]