Helgihald í Fríkirkjunni yfir jól og áramót

Helgihald Fríkirkjunnar í Hafnarfirði um jól og áramót er eftirfarandi: Aðfangadagur, 24. desember: Aftansöngur kl. 18. Einar Eyjólfsson messar. Orgelleikur og kór kirkjunnar. Allt í föstum skorðum. Jólsöngvar á jólanótt kl. 23:30. Söngkvartett kemur og syngur. Hann skipa: Kirstín Erna Blöndal Auður Guðjohnsen Örn Arnarson Hafsteinn Þórólfsson Jóladagur, 25. [Lesa meira...]