Jólaheimsóknir á aðventunni aldrei fleiri

Hún hefur verið einstaklega ánægjuleg aðventan fyrir okkur í Fríkirkjunni. Hópar skólabarna úr leikskólum og grunnskólum haf komið í heimsókn. Sá fyrsti 29. nóvember og síðasti 18. desember. Okkur telst til að þetta hafi verið rúmlega 1.200 gestir. Langflesta morgna komu einn til þrír hópar og nær alltaf gangandi utan úr mykrinu í gulum og góðum vestum. Fyrst var stund í kirkjunni þar [Lesa meira...]