Fríkirkjan sem útfararkirkja

Fríkirkjan í Hafnarfirði er eftirsótt útfarakirkja þó hún sé langt í frá stærsta kirkja landsins. Hún tekur með góðu móti 200-250 gesti í sæti og fleiri sé þröngt setinn bekkurinn. Í kirkjunni fæst nánd sem margir sækjast eftir og umhverfið er hlýlegt og persónulegt. Myndina tók Guðni Gíslason á Fjarðarfréttum nýlega þegar hann kvaddi vin sinn undir fögrum regnboga og [Lesa meira...]