Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Jólin okkar

Bráðum koma blessuð jólin og við erum svo sannarlega farin að hlakka til. Helgihald yfir jólin verður með hefðbundnu sniði eins og hér segir:   Aðfangadagur jóla 24. desember: Aftansöngur á aðfangadag kl. 18 Jólasöngvar á jólanótt kl. 23:30   Jóladagur 25. desember:  Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 14   Gamlársdagur 31. desember:  Aftansöngur á gamlársdag kl. ...

21. desember 2022|

Kyrrðarstund með altarisgöngu

Fimmtudaginn 1. desember kl. 20 verður kyrrðarstund með altarisgöngu í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Örn Arnarson leikur ljúfa gítartóna og sr. Margrét Lilja leiðir stundina.   Öll hjartanlega velkomin.

30. nóvember 2022|

Samkennd og samlíðan – kvöldmessa kl. 20

Sunnudaginn 20. nóvember kl. 20 verður kvöldmessa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði.   Nýja sálmabókin verður formlega tekin í notkun, en bækurnar eru gjöf frá velunnurum kirkjunnar.   Sr. Einar og sr. Margrét Lilja leiða stundina. Um tónlistina sér Örn Arnarson, tónlistarstjóri, ásamt hljómsveit og kór kirkjunnar.   Við fáum til okkar góðan gest, Stásu, baráttukonu ...

20. nóvember 2022|

Sorgin og lífið

Sunnudaginn 6. nóvember kl. 20 verður samverustund í kirkjunni þar sem fjallað verður um sorgina og lífið. Við tendrum ljós í minningu látinna ástvina okkar og hlustum á ljúfa tóna og hlý orð. Kirstín Erna Blöndal leiðir stundina ásamt sr. Einari Eyjólfssyni og sr. Margréti Lilju Vilmundardóttir. Erna leggur nú stund á mastersnám í Listaháskóla ...

6. nóvember 2022|

Sunnudagar

24. mars
10:30 Ferming
12:00 Ferming
13:30 Ferming
28. mars
10:30 Ferming
12:00 Ferming
29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top