9. desember kl. 11. Sunnudagaskóli og vinamessa

Sunnudaginn 9. desember kl. 11:00 verður vinamessa í Fríkirkjunni. Í vinamessu barnanna ætla krílakórarnir og barnakórinn að syngja um vinskapinn og okkar fallega og dýrmæta líf. Hljómsveit skipuð þeim Guðmundi Pálssyni, bassaleikara, Bjarma Hreinssyni, píanóleikara, Gísla Gamm, trommuleikara og Erni Arnarsyni, gítarleikara og tónlistarstjóra kirkjunnar spila með börnunum og við fáum [Lesa meira...]

Enn fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði – Grein í Fréttablaðinu 6. des.

Enn fjölgar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Við í Fríkirkjunni í Hafnarfirði búum við þá ánægjulegu staðreynd að á síðasta ári fjölgaði um 170 manns og telur nú söfnuðurinn 6.800 manns. Árleg fjölgun hefur verið í mörg ár og söfnuðurinn meira en tvöfaldast að stærð frá því skömmu fyrir aldamót. Af þessu „lúxusvandamáli“ okkar í Fríkirkjunni í Hafnarfirði eru sjaldan sagðar fréttir. Fríkirkjan í [Lesa meira...]

Dagskráin í kirkjunni 6. til 12. desember

Vikudagskrá 6.  - 12. des. 6. desember , fimmtudagur. Skólaheimsóknir í kirkjunni kl. 9 kl. 10:30. Krílasálmar í kirkjunni   7. desember, föstudagur. Skólaheimsóiknir í kirkjunni á milli kl. 9 og 11.   8. desember, laugardagur. Kl. 16.  Jólatónleikar kórs Fríkirkjunnar (sjá auglýsingu).   9. desember, sunnudagur. kl. 11   - Sunnudagaskólinn og [Lesa meira...]

Sunnudagur 2. des kl. 20 – Jólafundur Kvenfélags Fríkirkjunnar

🇮🇸Eins og ævinlega byrjar aðventan með jólafundi Kvenfélags Fríkirkjunnar  🙋‍♀️ 🙋‍♀️  Líkt og í fyrra verður fundurinn í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Dagskráin er með hefðbundnum hætti. Léttar veitingar, skemmtiatriði og hið umtalaða happdrætti með stórglæsilegum vinningum. Anna Eðvaldsdóttir ljósmóðir mun flytja erindi og kynna nýju bókina sína. Allur ágóðinn rennur til barnastarfs [Lesa meira...]