Fríkirkjan á Sólvangi

Fríkirkjusöfnuðurinn og Sólvangur eiga í góðu samstarfi og þrisvar til fjórum sinnum á ári er messað á Sólvangi og altaf á aðventunni. Sl. sunnudag 23. október var slík stund á Sólvangi. Var meðfylgjandi mynd tekin af því tilefni. Einar Eyjólfsson predikaði og fjallaði um sálmaskáldið góða Matthías Jochumsson og boðskap hans. Kirkjukórinn var fjölmennur og þriggja mann Fríkirkjubandið lék [Lesa meira...]