Fermingar 2025

Opið er fyrir skráningar í fermingarfræðslu fermingarungmenna ársins 2025.

Fermingardagar 2025

  • Laugardagur 5. apríl 2025
  • Pálmasunnudagur 13. apríl 2025
  • Skírdagur 17. apríl 2025
  • Sumardagurinn fyrsti 24. apríl 2025
  • Laugardagur 3. maí 2025
  • Sjómannadagurinn 1. júní 2025
Forsíða2024-02-14T18:16:07+00:00

Skráning í Fríkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Fríkirkjuna í Hafnarfirði. Skráning fer fram í gegnum vefsíðu Þjóðskrár.

Breytt helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur jóla 24. desember  Jólaguðsþjónusta verður kl. 18 í beinu streymi frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Hlekkur á streymið verður aðgengilegur á heimasíðu kirkjunnar og facebook síðu kirkjunnar. Kirkjan okkar er lítil og við þessar aðstæður rúmar hún takmarkaðan fjölda, þar sem annar hver bekkur verður lokaður. Kirkjugestir eru velkomnir, en þeir sem koma verða að ...

22. desember 2021|

Aðventukvöldvaka 12. desember fellur niður

Kæru vinir, af óviðráðanlegum orsökum fellur fyrirhuguð aðventukvöldvaka sem átti að vera í kvöld, 12. desember, niður. Okkur þykir þetta leitt en þeir góðu gestir sem ætluðu að vera með okkur hafa gefið okkur vilyrði fyrir því að koma við fyrsta tækifæri. Við vonum að þið eigið ljúft aðventukvöld með ykkur nánustu.

12. desember 2021|

Hraðpróf í safnaðarheimilinu á laugardag milli kl. 14:30 og 15:30

Um helgina 11. – 12. Desember verður fjölbreytt dagskrá hjá okkur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði, þar ber fyrst að nefna jólatónleika Fríkirkjukórsins á laugardag kl. 16. Á sunnudag kl. 11:00 verður jólaballið okkar á Thorsplani og á sunnudagskvöldið kl. 20:00 er aðventukvöldvaka. Fyrir alla þessa viðburði þurfa gestir að framvísa gildu hraðprófi sem er innan ...

10. desember 2021|

Sunnudagar

29. mars
17:00 Samvera við krossinn á föstudaginn langa
31. mars
08:00 Hátíðarmessa á páskadagsmorgun
11:00 Sunnudagaskóli
7. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
13. apríl
10:30 Ferming
12:00 Ferming
14. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
21. apríl
11:00 Sunnudagaskóli
25. apríl
10:00 Ferming
11:00 Ferming

Mánudagar

16:30 Krílakór yngri
17:00 Krílakór eldri
Facebook hópur

Þriðjudagar

10:30 – 11:10 Krílasálmar (Facebook hópur)
17:00 – 19:00 Fermingarstarf

Miðvikudagar

18:30 – 21:00 Fríkirkjukórinn æfing

Fimmtudagar

10:00 – 12:00 Kaffispjall í safnaðarheimilinu
17:00 – 17:50 Barnakór (Facebook hópur)
18:15 – 20:00 Sönghópurinn Einar

Samfélagsmiðlar

Opnunartími

Alla virka daga

Starfsfólk

Allar upplýsingar um netföng og símanúmer eru hér

Fríkirkjan í Hafnarfirði

Linnetsstíg 6
220 Hafnarfirði
Sími: 565 3430

Skráning í Fríkirkjuna í Hafnarfirði

Go to Top