Sl. miðvikudag hélt Sænsk-Íslenskur flautukvartet tónleika í Fríkirkjunni.
Þær stöllur bættu um betur með fjórum til viðbótar og þökkuðu fyirr sig með heimsókn í sunnudagaskólann.
Alveg hreint frábær samhljómur 8 þverflautuleikara og sannarlega óvænt og vel þegin stund í sunndagaskólanum !!
 
Sænsk-íslenskur flautukvartettinn er frá Hvitfeldtska gymnasiet í Gautaborg.
Meðlimir kvartettsins eru að vinna að útskriftarverkefni í skólanum og ákváðu ásamt kennaranum sínum Önnu Svensdotter að heimsækja Ísland. Meðal annars spiluðu þær í Hörpu á tónlistarhátíðinni Myrkum músíkdögum