Við andlát ástvinar leitast prestar kirkjunnar við að veita aðstandendum alla þá aðstoð sem í þeirra valdi stendur. Sími á skrifstofu 565 3430. Að sjálfsögðu má þá hafa samband við prestana utan formlegs viðtalstíma.
Sr. Einar Eyjólfsson s. 565-1478
Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir s. 897-0211.
Örn Arnarson tónlistarstjóri og Erna Blöndal söngkona hafa einnig verið fólki innan handar við undirbúning tónlistar og hafa aðstandendur verið þakklátir fyrir þeirra góðu þjónustu.
Erna Blöndal s. 897-2637
Örn Arnarson s. 861-9234
Útför gæti farið þannig fram:
Forspil
Bæn
Ritningarlestur
Sálmur
Guðspjall
Sálmur
Minningarorð ef þess er óskað
Sálmur, einsöngur eða einleikur
Bæn – Faðir vor
Sálmur
Moldun
Sálmur
Eftirspil