3. febrúar: Kvöldmessa og sunnudagaskólinn

Á sunnudaginn næstkomandi, 3.febrúar verður sunnudagaskóli kl. 11.  Söngur , spilerí og dálítið sprell með kirkjulegu ívafi 🙂

Kvöldmessa kl. 20.  Gengið verður til altaris.  Öll tilvonandi fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að taka þátt sem lið í undirbúningsi að sjálfri fermingunni.