Æfingar fyrir fermingar á sjómannadag

Æfingar fyrir ferminguna á sjómannadag  4. júní kl.11.

 Athugið breyttan tíma frá því sem áður var auglýst. Æfingarnar verða sem hér segir:

Fimmtudagur 31. maí kl.17:30. Á þessa æfingu mæta bara fermingarbörnin og eru þá búin að velja sér ritingarvers.

Mæting með foreldrum á sama tíma á föstudag.