Aftansöngur á gamlársdag kl. 18

Gamlársdagur, 31. desember:

Veður gengið niður og orðið stjörnubjart og hátíðlegt.

 

Aftansöngur kl. 18 í Fríkirkjunni með nýju sniði.  Sigríður Kristín Helgadóttir leiðir stundina og predikar.

Komum saman og synjum fallegu jóla- og áramótasálmana.