Fjársöfnun hjá Fríkirkjusöfnuðinum

Enn og aftur leitum við til safnaðarins.  með stuðning upp á  2.100 kr.    Þessar greiðslur í heimabanka eru valfrjálsar með öllu. Fríkirkjan í Hafnarfirði  nýtur þeirrar sérstöðu að vera alfarið í eigu safnaðarins.  Við stjórnum okkur sjálf, án íhlutunar stjórnvalda eða annara kirkjudeilda.  Safnaðarstarfið er farsælt og margir leyta til kirkjunnar í gleði og sorg eins og þar stendur.  [Lesa meira...]

30. september er sunnudagaskóli kl.11:00 og kvöldmessa kl. 20:00.

Í sunnudagaskólanum ætlum við að syngja og njóta þess að koma saman og hlusta á fallegan boðskap. Tala um mikilvægi þess að koma fallega fram hvert við annað og rækta samband okkar við hið góða og fallega í hjartanu okkar og líkna og gleðja með brosinu okkar. Í kvöldmessunni munum við fara í gegnum lífið og tilveruna og búa okkur undir komandi viku. Fríkirkjubandið og Fríkirkjukórinn undir [Lesa meira...]