Krílakórar komnir á fullt

Krílakórarnir eru tveir þennan veturinn.  Annars vegar 1 og 2ja ára krílí og hins vegar 3ja til 4ra ára.  Báðir á miðvikudögum, yngri börnin kl. 16:30 og  eldri hópurinn kl. 17:00. Mjög góð þátttaka er og mikill áhugi.  Þær Erna Blöndal og Ragga Kolbeins stýra og æfa börnin af sinni alkunnu snilld. Barnakór fyrir 5-8 ára er síðan starfræktur á mánudögum. Þessir kórar eru opnir [Lesa meira...]

Dagskráin í Fríkirkjunni 13. – 19. september

Vikudagskrá 13. - 19. sept 13. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, [email protected] - sími: 897-2637 16. september, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn kl. 20  -Kvöldvaka í Fríkirkjunni.  - Til umhföllunar verður haustið og litbrigði þess í lífi og umhverfi okkar. 17. september, mánudagur. Barnakór 6 [Lesa meira...]

6. – 12. september í Fríkirkjunni

Vikudagskrá 6. - 12. 6. september. fimmtudagur. Krílasálmar hefjast kl. 10:30 í kirkjunni á morgun. Upplýsingar og skráning hjá Ernu Blöndal, [email protected] - sími: 897-2637 9. september, sunnudagur. kl. 11   -Sunnudagaskólinn kl. 13  -Guðsþjónusta í Fríkirkjunni. 10. september, mánudagur. Barnakór 6 til 9 ára kl. 16:30 11..september, þriðjudagur. Fermingarfræðsla [Lesa meira...]

Úlfljótsvatn, skipting í hópa og fleiri upplýsingar

Þá liggur það fyrir að ferðum fermingarbarna á Úlfljótsvatn verður skipt á milli hóp eins og hér segir:   Hópar A og B fara á Úlfljótsvatn 21 september  (föstudagur) og dvelja þar í sólarhring, lagt af stað síðdegis Hópar C og D fara 28.  september (föstudagur) og dvelja í sólarhring, lagt af stað síðdegis.   Ferð á Úlfljótsvatn frá föstudegi til laugardags 21.-22.sept. Hópar A [Lesa meira...]