Basar kvenfélags Fríkirkjunnar kl. 14 nk. sunnudag, fjölskyldumessa á undan

Sunnudaginn 11. mars er dagskráin eftirfarandi: Sunnudaginn 11. mars er sunnudagaskóli kl. 11:00. Syngjandi gleði fyrir alla aldurshópa. Fjölskyldumessa verður kl. 13:00 og að henni lokinni verður basar Kvenfélags Fríkirkjunnar í Hafnarfirði í safnaðarheimilinu. Í messunni munu Barnakórinn og Krílakórar kirkjunnar koma fram ásamt Fríkirkjukórnum og Fríkirkjubandinu. Hulda Sóley [Lesa meira...]