Gott Fríkirkjuár

Grein í Fjarðapóstinum sem birtist 8. febrúar sl.   Gott Fríkirkjuár Síðasta ár var einkar farsælt í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Kirkjan er vinsæl, athafnir eru alla jafna vel sóttar. Þá er barnastarfið kröftugt, sunnudagaskólinn blómstrar og starfandi eru kórar og krílasálmar. Tónlistin í kirkjustarfinu lýtur síðan eigin lögmálum þar sem blandað er hefðum og nýjungum.   Enn eitt [Lesa meira...]