Kirkjukórinn klæddur

Frá því í haust hefur verið unnið að því að endurnýja bárujárnið á kirkjukórnum, skrúðhúsi og inngangnum bakatil. Hér um árið þegar kirkjan var nánast endurbyggð (1997-98) þótti þessi hluti kirkjunnar heillegur. En tíminn vann á gamla járninu sem farið var að ryðga. Í ljós kom að viðirnir undir voru mjög heillegir, en fúi reyndar kominn í glugga og vatnsbretti. Smiðirnir okkar þeir Guðjón [Lesa meira...]