Helgihald um hátíðirnar

Helgihald í Fríkirkjunni verður eins og hér segir: Aðfangadagur, aftansöngur kl. 18. Sr. Einar Eyjólfsson. Kór og hljómsveit Fríkirkjunnar leiðir sönginn. Einsöngur Kristín Erna Blöndal. Jólasöngvar á jólanótt kl.23:30. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir sönginn. Jóladagur. Hátíðar- og fjölskylduguðþjónusta kl. 13. Sr. Sigríður Kristín Helgadóttir. Kór og hljómsveit Fríkirkjunnar leiðir [Lesa meira...]