Bræðrafélag Fríkirkjunnar

Í safnaðarheimilinu á Linnetsstíg er lítið eldhús á 3. hæðinni.  Það er mikið notað enda líf í húsinu flesta daga og fram á kvöld.  Gömul og seig uppþvottavél  var farin að gefa sig eftir þjónustu í yfir 20 ár.  Þetta er svona uppþvottavél af þeirri gerðinni sem þvær á nokkrum mínútum og hefur verið hreint út sagt ómissandi. Þegar keypt hefði verið ný af svipaðri gerð gekk Bræðrafélag [Lesa meira...]