21. feb – Konudagsmessa kl. 17 og sunnudagaskóli

Starfið Fríkirkjunni er smám saman að fara í gang. 21. febrúar verður sunnudagaskóli kl., 11 og Kl. 17 (ath. tímann!) Guðsþjónusta á konudaginn. Margrét Lilja Vilmundardóttir prédikar en hún útskrifast sem guðfræðingur á laugardaginn. Vigdís Jónsdóttir flytur frumsamið lag á harmonikku og kórinn okkar ætlar að syngja ásamt Fríkirkjubandinu. Farið verður að öllum sóttvarnarlögum [Lesa meira...]